is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/19066

Titill: 
  • Eldað með myndum : greinargerð með uppskriftabók
  • Eldað með myndum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Uppskriftabókin Eldað með myndum er uppskriftabók með myndrænum leiðbeiningum ætluð fólki með þroskahömlun og/eða einhverfu. Með uppskriftabókinni er markmið okkar að stuðla að auknu sjálfstæði fólks við eldamennsku. Framkvæmd uppskriftanna er sett upp með ljósmyndum og er það gert til þess að auðvelda skilning á leiðbeiningum. Með verkefninu munum við leitast eftir því að svara spurningunni: “Á hvaða hátt geta sjónræn hjálpargögn nýst fólki með þroskahömlun og/eða einhverfu við eldamennsku?”
    Uppskriftabókinni fylgir greinargerð sem fjallar um þá hugmyndafræði sem höfð er að leiðarljósi við gerð bókarinnar. Sú hugmyndafræði sem liggur að baki uppskriftabókinni er hugmyndafræðin um sjálfstætt líf, valdefling, sjálfsákvörðunarréttur og sjálfræði. Auk þess er fjallað um sjónræn hjálpargögn og hvernig er hægt að nota þau. Við vinnslu uppskriftabókarinnar fengum við aðstoð einstaklings með einhverfu og þroskahömlun við að prófa framkvæmd uppskriftanna. Greint verður frá framvindu þeirrar vinnu í síðasta kafla meginmálsins ásamt því að farið verður yfir gerð bókarinnar.
    Við prófun uppskriftanna komumst við að því að sjónræn hjálpargögn geta komið að góðum notum við eldamennsku. Við teljum uppskriftabókina geta verið ákveðið verkfæri til sjálfstæðara lífs og sjálfræðis.

Samþykkt: 
  • 19.6.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/19066


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Eldað með myndum - greinargerð - lokaskil.pdf779.11 kBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna
Ávaxtasalat.pdf767.23 kBLokaður til...01.06.2134FylgiskjölPDF
Forsíða uppskriftabókar.pdf167.83 kBLokaður til...01.06.2134FylgiskjölPDF
Hafragrautur með banana.pdf520.46 kBLokaður til...01.06.2134FylgiskjölPDF
Kjúklingur með rauðlauk og sætum kartöflum.pdf961.06 kBLokaður til...01.06.2134FylgiskjölPDF
Salat með túnfisk.pdf904.01 kBLokaður til...01.06.2134FylgiskjölPDF
Banana-boozt.pdf428.02 kBLokaður til...01.06.2134FylgiskjölPDF
Forsíður.pdf567.64 kBLokaður til...01.06.2134FylgiskjölPDF
Hafragrautur með bláberjum.pdf463.08 kBLokaður til...01.06.2134FylgiskjölPDF
Lax með rauðlauki og eplum.pdf1.18 MBLokaður til...01.06.2134FylgiskjölPDF
Berja-boozt.pdf581.12 kBLokaður til...01.06.2134FylgiskjölPDF
Grænmetissalat.pdf660.73 kBLokaður til...01.06.2134FylgiskjölPDF
Hafragrautur með rúsínum.pdf480.23 kBLokaður til...01.06.2134FylgiskjölPDF
Pastaréttur með skinku og papriku.pdf1.15 MBLokaður til...01.06.2134FylgiskjölPDF
Efnisyfirlit.pdf239.36 kBLokaður til...01.06.2134FylgiskjölPDF
Hafragrautur.pdf399.98 kBLokaður til...01.06.2134FylgiskjölPDF
Hakk og spaghetti.pdf791 kBLokaður til...01.06.2134FylgiskjölPDF
Salat með fetaosti.pdf752.94 kBLokaður til...01.06.2134FylgiskjölPDF
Um uppskriftabókina.pdf238.69 kBLokaður til...01.06.2134FylgiskjölPDF