ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/1907

Titill

Skólaganga á árunum 1933-1943 : frásögn úr Fljótshlíð og Austur Landeyjum

Útdráttur

Í ritgerð þessari er fjallað um barnaskólagöngu tveggja einstaklinga á árunum 1933-1943. Byggt er á viðtölum, sem tekin voru í febrúar 2008, þar sem viðmælendur rifjuðu upp skólagöngu sína. Einnig var stuðst við skýrslur um skólahald frá þessum tíma. Þeir skólar sem um ræðir eru báðir í Rangárvallasýslu, en það eru Fljótshlíðarskóli í Fljótshlíð og Barnaskóli Austur-Landeyja. Í Fljótshlíð var fastur heimangönguskóli og heimavistarskóli um tíma, en í Austur-Landeyjum var farskóli. Báðir viðmælendur eiga vinnubækur frá þessum tíma og voru þær notaðar til að átta sig á því námsefni sem farið var í og þeim kennsluaðferðum sem notaðar voru. Gerður var samanburður á skólum og vinnubókum. Niðurstöður voru dregnar saman í lokin.
Lykilorð: Fastur skóli, heimagönguskóli, heimavistarskóli.

Athugasemdir

Grunnskólabraut

Samþykkt
16.9.2008


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
lokaritger%C3%B0.pdf519KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna