ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/1910

Titill

Kennarinn Þórbergur Þórðarson

Útdráttur

Rithöfundurinn Þórbergur Þórðarson stundaði nám í Kennaraskólanum, en lauk því ekki. Hann vænti mikils af náminu, en varð fyrir vonbrigðum. Þórbergi var mjög umhugað um að vel væri staðið að kennslu og fræðslu barna.
Í bók sinni Sálminum um blómið segir frá samskiptum gamals manns og lítillar telpu. Gamli maðurinn er í hlutverki fræðarans, en líta má á telpuna sem nemanda hans. Þórbergur lagði ríka áherslu á að saman færi fræðsla og skemmtun. Hann setti sig inn í hugarheim barnsins og útskýrði fyrir henni lífið og tilveruna. Þórbergur fór sínar eigin leiðir hvað kennsluhætti varðar. Sumum af aðferðum hans svipar til hefðbundinna kennsluaðferða. Hann útskýrði til dæmis óáþreifanlegt hugtak með áþreifanlegum hlut þegar hann notaði hitabrúsa sem kennslugagn.

Athugasemdir

Grunnskólabraut

Samþykkt
17.9.2008


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
360arson.pdf335KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna