ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/19104

Titill

Samþætting stærðfræði og sjónlista

Skilað
Júní 2014
Útdráttur

Í verkefni þessu er fjallað um samþættingu stærðfræði og sjónlista í þeim tilgangi að skoða mögulegan ávinning nemenda af slíkri kennslu. Skoðaðar eru hugmyndir fræðimannanna John Dewey, Jerome Bruner, Howard Gardner og Elliot W. Eisner um kennslu og uppbyggingu náms og gerð grein fyrir því hvernig þær geta stutt við umfjöllunarefni ritgerðarinnar. Fjallað er almennt um samþættingu námsgreina, kosti hennar og tilhögun. Gerð er grein fyrir helstu áherslum í námi og kennslu stærðfræði og sjónlista. Að lokum eru sameiginlegir fletir þessara greina skoðaðir með tilliti til samþættingar. Niðurstaða verkefnisins er sú að stærðfræði og sjónlistir bjóði upp á fjölbreytta möguleika til samþættingar og nemendur og jafnvel kennarar geti notið góðs af henni sé vel að verki staðið.

Samþykkt
20.6.2014


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Hrönn.ritgerð-Snidmat.pdf860KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna