is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > B.S. verkefni - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/19115

Titill: 
  • Persónuleiki D, tengsl við óheilsusamlega hegðun
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Hjarta- og æðasjúkdómar eru algengustu dánarorsakir í heiminum í dag. Vitað er að ákveðin persónuleikagerð, svokallaður persónuleiki D, er einn áhættuþáttur fyrir slakari batahorfur hjartasjúklinga og hefur einnig tengsl við ýmsa áhættuþætti hjarta- og æðasjúkdómum. Virkni þessara tengsla eru að hluta til þekkt en enn sem komið er hafa miðlunaráhrif heilsuhegðunar ekki verið mikið rannsökuð. Tengsl persónuleika D við reykingar, hreyfingu og lyfjatöku voru rannsökuð út frá stóru slembiúrtaki úr almennu þýði frá Hjartavernd. Í ljós kom að persónuleiki D tengist meiri reykingum, minni hreyfingu og meiri lyfjatöku, þá sérstaklega inntöku tauga- og geðlyfja. Útfrá þessum niðurstöðum virðist mögulegt að grípa með einhverjum hætti inn í hegðun þessa áhættuhóps til að draga úr hættu þeirra á að þróa með sér hjarta- og æðasjúkdóma.

Samþykkt: 
  • 23.6.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/19115


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BS RITGERÐ TILBÚIN (1).pdf613.16 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna