ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/1921

Titill

„Muna þarf eftir því að hvetja og styrkja börnin” : eigindleg rannsókn á innleiðingu PBS í reykvískum skólum

Útdráttur

Ritgerðin fjallar um agakerfi sem kallast á íslensku Heildstæður stuðningur við jákvæða hegðun (PBS) og byggir á niðurstöðum eigindlegrar rannsóknar sem unnin var á tímabilinu febrúar til apríl 2008. Megintilgangur rannsóknarinnar var að athuga hvert mat skólastjórnenda er á innleiðingu kerfisins. Þátttakendur rannsóknarinnar voru skólastjórar og aðstoðarskólastjórar þriggja skóla í Reykjavík. Við framkvæmd rannsóknarinnar voru tekin viðtöl við stjórnendur skólanna. Viðtölin voru afrituð og niðurstöður unnar út frá þeim. Flest bendir til að skólarnir þrír séu allir á eitt sáttir við innleiðingu agakerfisins. Svipaðar leiðir eru farnar í innleiðingunni þrátt fyrir að ólíkar leiðir séu farnar hvað varðar umbun í skólunum.
Lykilorð: Agakerfi, heildstæður stuðningur við jákvæða hegðun.

Athugasemdir

Grunnskólabraut

Samþykkt
17.9.2008


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
341fa.pdf258KBLokaður Meginmál PDF  
efnisyfirlit.pdf60,8KBOpinn Efnisyfirlit PDF Skoða/Opna
heimildaskrá.pdf59,9KBOpinn Heimildaskrá PDF Skoða/Opna
ágrip.pdf43,7KBOpinn Ágrip PDF Skoða/Opna