is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/1932

Titill: 
  • Bútasaumur : saga og helstu aðferðir
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í ritgerðinni Bútasaumur, sem unnin er sem lokaverkefni til B.Ed. gráðu við Kennaraháskóla Íslands vorið 2008, er fjallað um gamla hannyrðaaðferð sem á, samkvæmt þeim heimildum sem höfundur vitnar í, rætur sínar að rekja allt til síðustu aldar fyrir Krist. Saga bútasaums er fjölbreytileg og hefur þróast í gegnum aldirnar, allt frá því að nýta upp gömul klæði og útbúta úr þeim aðra nytjahluti sem margir hverjir voru skreyttir með útsaumi, yfir í meiri áherslur á mynsturefni, fagurfræði og listsköpun.
    Helstu þættir úr sögu bútasaums voru skoðaðir og þær aðferðir sem algengastar eru við bútasaumsvinnu. Höfund langaði að dýpka skilning sinn á fræðunum með það í huga að nýta bútasaum í kennslu. Settar eru fram nokkrar hugmyndir að verkefnum fyrir nemendur grunnskóla og skoðað hvernig þær samræmast markmiðum Aðalnámskrár grunnskóla.
    Höfundur komst að því að bútasaumur hentar vel við kennslu textílmenntar í grunnskólum enda gefur hann marga möguleika þar sem taka þarf tillit til getur hvers og eins.

Athugasemdir: 
  • Grunnskólabraut
Samþykkt: 
  • 22.9.2008
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/1932


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
lokaverkefni_B-Ed_AstaKristmanns-2_jpg.pdf1.73 MBLokaðurHeildartextiPDF