ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/1951

Titill

Bræðingsbörn : kostir og gallar við að alast upp í öðru meningarumhverfi en foreldrarnir

Útdráttur

Ritgerð þessi fjallar um bræðingsbörn. Börn sem falla undir þessa skilgreiningu hafa talsvert verið rannsökuð á undanförnum áratugum meðal annars af Useem (1963), Pollock og Van Reken (2001) og fleirum. Í stuttu máli nær hugtakið yfir þau börn sem hafa alist upp í öðru menningarumhverfi en foreldrar þeirra hafa gert.
Markmiðið með ritgerðinni var að komast að og lýsa hvað það merkti að tilheyra þeim hópi sem stundum er nefndur bræðingsbörn. Ég leitaðist einnig við að svara rannsóknarspurningunni sem er: ”Er það einungis ávinningur fyrir börn að alast upp í öðrum menningarheimi en foreldrar þeirra, eða fara þau einhvers á mis?” Ég reyndi að komast að því hvort kostirnir við að tilheyra þessum hópi yfirgnæfi gallana eða öfugt og komu niðurstöðurnar skemmtilega á óvart.

Athugasemdir

Grunnskólabraut

Samþykkt
24.9.2008


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Hafthor_Kopia av l... .pdf270KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna