is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/19549

Titill: 
  • „Mitt líf - mín hamingja.“ Félagslegar aðstæður erlendra kvenna á Íslandi sem eiga íslenskan maka
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð er unnin úr eigindlegri rannsókn sem var gerð meðal erlendra kvenna á Íslandi sem eiga íslenskan maka. Átján konur sem áttu eða höfðu átt íslenskan maka tóku þátt í rannsóknini og voru tekin opin viðtöl við þær. Einnig voru greind ýmis fyrirliggjandi gögn, s.s. skýrslur, fréttir og ræður frá Samtökum kvenna af erlendum uppruna.
    Markmið rannsóknarinnar var að vita hverjar eru félagslegar aðstæður þessara kvenna og hvaða þættir hefðu áhrif á þeirra aðstæður.
    Helstu niðurstöður rannsóknarinnar gefa til kynna að vegna flókinnar stöðu sinnar mæta konurnar útilokun og mismunun á vinnumarkaði sem hefur áhrif á félagslega stöðu þeirra hér á landi. Aðgengi þeirra að vinnumarkaði stjórnast af tengslaneti, tungumálakunnáttu og menntun. Þær konur sem eru með mikla menntun upplifa frekar erfiðleika á vinnumarkaði þar sem þær vilja ekki ganga í dæmigerð störf fyrir erlendar konur hér á landi. Konurnar mæta bæði mismunun vegna kyns síns og stöðu sem innflytjandi og eru bein áhrif þar á milli.

Samþykkt: 
  • 5.9.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/19549


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaskjal.pdf826.16 kBLokaður til...05.09.2050HeildartextiPDF