ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/1957

Titill

Tónlist og hreyfing : dans- og hreyfileikir í leikskóla

Útdráttur

Tónlist og hreyfing er viðfangsefni þessa lokaverkefnis til B.Ed- prófs við Kennaraháskóla Íslands þar sem bent er á hvernig hægt er að vinna með þá þætti í leikskólastarfi.
Fyrst kemur fræðilegur kafli um tónlist og hreyfingu barna. Því næst er viðtal við Helgu Rut Guðmundsdóttur, lektor í tónmennt við Kennaraháskóla Íslands. Í því viðtali fjallar Helga Rut um tónlistarstundir sem hún hefur verið með fyrir börn og foreldra þeirra. Að lokum er hugmyndabanki sem höfundur ritgerðarinnar tók saman. Hugmyndabankinn inniheldur ýmsa dans- og hreyfileiki sem margir þekkja og ættu að geta unnið með í starfi með börnum

Athugasemdir

Leikskólabraut

Samþykkt
25.9.2008


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
(Microsoft Word - ... .pdf726KBOpinn Heildarverkefni PDF Skoða/Opna
1. Stígur hún við stokkinn.wav225KBLokaður Stígur hún við stokkinn WAV  
10. Faðir Abraham.wav364KBLokaður Faðir Abraham WAV  
11. Slöngudans.wav270KBLokaður Slöngudans WAV  
12. Karl gekk út.wav359KBLokaður Karl gekk út WAV  
13. Fílaleiðangur.wav413KBLokaður Fílaleiðangur WAV  
14. Pabbi, mamma og börnin.wav213KBLokaður Pabbi, mamma og börnin WAV  
2. Stígur hann Lalli.wav248KBLokaður Stígur hann Lalli WAV  
3. Hoppandi, hoppandi.wav382KBLokaður Hoppandi, hoppandi WAV  
4. Hreyfa litla fingur.wav279KBLokaður Hreyfa litla fingur WAV  
5. Afmælismánuðir.wav358KBLokaður Afmælismánuðir WAV  
6. Ein ég sit og sauma.wav351KBLokaður Ein ég sit og sauma WAV  
7. Í grænni lautu.wav199KBLokaður Í grænni lautu WAV  
8. Hóký póký.wav324KBLokaður Hóký póký WAV  
9. Pétur dansar.wav377KBLokaður Pétur dansar WAV