ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/1985

Titill

Úttekt á frístundastarfi í Norðurþingi og hugmyndir að leiðum til úrbóta

Útdráttur

Ritgerðin fjallar um hvað frístundir eru og mikilvægi vel skipulagðs frístundastarfs fyrir hópa eins og ungt fólk, eldri borgara og innflytjendur. Vitnað er í þekkta fræðimenn og kenningar þeirra um gildi vel skipulagðs frístundastarfs fyrir sjálfsmynd og félagsmótun einstaklinga. Komið er inn á helstu réttindi, lög og reglugerðir er snúa að frístundastarfi. Úttekt er gerð á frístundastarfi í Norðurþingi, þ.e. þeirri stefnu sem sveitarfélagið setur sér í málaflokknum og hvernig er verið að fylgja henni eftir. Að lokum koma hugmyndir að leiðum til úrbóta og hvernig hægt er að bæta það starf sem fyrir er. Þær hugmyndir ganga út frá því að starfið sé allt undir sama þaki í húsi sem er hús frístundastarfs á vegum sveitarfélagsins þar sem starfið er skipulagt af fagfólki.

Athugasemdir

Tómstunda- og félagsmálabraut

Samþykkt
17.11.2008


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Kristjana_Sigridur... .pdf568KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna