is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn á Bifröst > Félagsvísindadeild > Meistarverkefni í félagsvísindadeild (MA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/19939

Titill: 
  • Hátíðir á Norðurlandi : tilurð og fyrirkomulag
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Verkefni þetta fjallar um bæjarhátíðir á Norðurlandi. Slíkum hátíðum hefur fjölgað mjög á undanförnum árum en litlar rannsóknir farið fram á tilurð þeirra og fyrirkomulagi. Rannsókn þessi var unnin árið 2010 og tók til hátíða á Norðurlandi, allt frá Hólmavík í vestri og austur að Mývatni. Sendur var spurningalisti til forsvarsmanna 29 bæjarhátíða og svöruðu samtals 25. Með spurningakönnunni er leitast við að skoða fyrirkomulag og stýringu bæjarhátíða, tilgang þeirra og framtíðarhorfur. Niðurstöður þessarar rannsóknar benda til þess að hátíðir séu mikilvægur þáttur í menningarlífi margra staða á Norðurlandi, að hönnun hátíða megi bæta og að aðkomu styrktaraðila sé áfátt. Vinna við undirbúning lendir á herðum fárra og erfitt sé að fá sjálfboðaliða til starfa. Margar hátíðir hafa fest sig í sessi og aðsókn eykst jafnt og þétt þó veður setji stundum stórt strik í reikninginn.

  • Útdráttur er á ensku

    This dissertation discusses local festivals in Northern Iceland. There has been a rapid growth of such festivals in recent years in the whole country as well as worldwide. Little research has been carried out on how these festivals are executed and arranged. This research was done in 2010. It covers festivals from Hólmavík in the west to Mývatn in the east. The participating festivals were 25, of diverse nature and size. This research studies how they are made up, their form of administration, threats and accomplishments. The results indicate that festivals have become an important factor in the cultural life of many communities, that the design factor of festivals may be enhanced and that corporate sponsorship participation could be better. The preparation work is carried out by too few and recruiting volunteers gets more and more difficult. Many of North-Iceland’s festivals have established themselves and attendance is steadily rising although the weather remains a crucial factor.

Samþykkt: 
  • 20.10.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/19939


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
2014_MA_Skuli_Gautason.pdf1.3 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna