ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >Meistaraprófsritgerðir>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/20097

Titill

Fjölnám verður til, mat á þróunarverkefni í Hafnarfirði árin 2004-2007

Skilað
Ágúst 2014
Útdráttur

Markmið þessa matsverkefnis er að varpa ljósi á þróun sem átti sér stað í Fjölnámi Lækjarskóla á árunum 2004-2007 og hvernig nemendur, foreldrar og skólastjórar litu á starfsemi deildanna. Í verkefninu er gerð grein fyrir uppbyggingu, kennsluháttum og faglegum grunni Fjölnámsins. Við matið er þróunarlíkan Michaels Fullan (2007) notað en hann fjallar á fræðilegan hátt um þróunarvinnu í skólastarfi.

Samþykkt
25.11.2014


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Sveinn ritgerð lok... . ágúst.pdf1,49MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna