ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/2027

Titill

Námsefnisgerð í stærðfræði á síðustu öld

Útdráttur

Í þessari ritgerð er kannað hvers vegna reikningsbækur Elíasar Bjarnasonar voru kenndar í næstum hálfa öld. Reikningsbækur eftir Elías Bjarnason voru námsefni í stærðfræðikennslu barna frá 1927 og allt til ársins 1976.
Leitast er við að finna ástæður fyrir þessu námsefnisvali og ástæðu þess að fáir aðrir sóttu inn á þennan markað svo lengi sem raun ber vitni. Einnig er skoðað Reikningsbækur Elísar Bjarnasonar kostir þeirra og gallar og þær bornar saman við efni sem var í boði á þessum tíma eins og Reikningsbók Ólafs D. Daníelssonar .
Til að setja lesendur inn í tíðarandann verður reifað það pólitíska og lagalega umhverfi sem höfundarnir bjuggu við og leitast við að sýna fram á sennilegar skýringar með því að setja efnið í samhengi.
Lykilorð: Námsbækur.

Athugasemdir

Grunnskólakennarafræði

Samþykkt
26.11.2008


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
sigurbjorg - 09_09... .pdf344KBOpinn Heildartexi PDF Skoða/Opna