ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/2043

Titill

Útivistardagur á Sauðárkróki og Akranesi

Útdráttur

Verkefnið felst í almennri umfjöllun um útinám og ýmsu því tengdu en einnig í kennsluáætlun þar sem skipulagðar hafa verið fjallgöngur í nágrenni skólanna á Akranesi og Sauðárkróki. Lýst er mismunandi gönguleiðum fyrir hvert skólastig og verkefnum sem þeim tengjast. Verkefnin sem tilheyra fjallgöngunum skiptast í tvennt, þ.e. verkefni sem eru unnin á meðan á göngu stendur og verkefni sem eru unnin að göngu lokinni. Verkefnið nýtist grunnskólunum á Akranesi og Sauðárkróki en það er auðvelt að staðfæra það að öðru umhverfi.

Athugasemdir

Grunnskólabraut

Samþykkt
17.12.2008


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
IngibjKristThor_ l... .pdf429KBLokaður Heildartexti PDF