ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


GreinHáskóli Íslands>Heilbrigðisvísindasvið>Rit starfsmanna>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/20523

Titill

Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði 2009: Litningaendar og lífhvatinn telomerase

Útgáfa
2009
Útdráttur

Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði 2009 skiptust jafnt á milli þriggja Bandaríkjamanna, þeirra Elizabeth H. Blackburn (University of California, San Francisco), Carol W. Greider (John Hopkins University School of Medicine, Baltimore) og Jack W. Szostak (Harvard Medical School Boston; Howard Hughes Medical Institute). Verðlaunin voru veitt fyrir uppgötvun á byggingu og starfsemi litningaenda og ensímsins telómerasa. Fyrstu rannsóknir byggðu á notkun einfrumunga. Niðurstöður verðlaunahafanna leystu m.a. tvö vandamál lífefnafræðinnar sem tengjast því að litningar eru línulegar sameindir, þ.e. hvernig litningar eru varðir fyrir niðurbroti og hvernig eftirmyndun á litningaendum á sér stað.

Birtist í

Tímarit um raunvísindi og stærðfræði, 2009: 6 (1), bls. 40-43

ISSN

1670-4320

Samþykkt
8.2.2015


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
raust2009-1-07.pdf80,0KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna