is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Lagadeild > Lokaverkefni í lagadeild (BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/20541

Titill: 
  • Sameiginleg forsjá : hvað felst í heimild dómara til að dæma sameiginlega forsjá?
  • Titill er á ensku Joint custody : What is the authority of judges to judge joint custody?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð fjallar höfundur um heimild dómara til að dæma sameiginlega forsjá,hvað felist í heimildinni, réttaráhrif beitingar hennar og til hvaða sjónarmiða dómari þarf að líta varðandi mat á því hvort sameiginleg forsjá sé raunhæf niðurstaða í ágreiningsmálum um forsjá.
    Það sem höfundur leiddi í ljós er að sjónarmiðin sem dómarar skulu líta til eru að mestu leyti skýr og koma fram í lögum nr. 61/2012 um breytingu á barnalögum nr. 76/2003 og frumvarpi til laganna, þá sérstaklega í nefndaráliti velferðarnefndar Alþingis. Þó er það mat höfundur að rökstuðningi Hæstaréttar sé frekar ábótavant hvað varðar umfjöllun á þeim sjónarmiðum sem fram koma í lögunum, sbr. Hæstaréttardómi nr. 63/2014.
    Höfundur ályktar að dómarar þurfi að rökstyðja niðurstöður sínar betur í þeim forsjámálum varðandi þau sjónarmið sem fram koma í lögunum. Ekkert er kveðið á um það í lögunum hvaða sjónarmið eigi að vega þyngra varðandi mat dómara um dæma forsjá.

Samþykkt: 
  • 9.2.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/20541


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
KariGudmundsson_BS_lokaverk.pdf579.77 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna

Athugsemd: Afritun er óheimil nema með leyfi höfundar.