is Íslenska en English

Skýrsla

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/20960

Titill: 
  • Líkamsrækt aldraðra. Er skipulögð hreyfing mikilvæg fyrir heilsu aldraðra?
Leiðbeinandi: 
Útgáfa: 
  • Maí 2015
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð mun ég skoða hvaða áhrif skipulagðir íþróttatímar hafa á heilsu aldraðra. Á næstu árum mun öldruðum fjölga í öllum heimshlutum. Mikilvægt er að aldraðir geti notið lífsins og verið sem mest sjálfstæðir og dvalist sem lengst á eign heimilum án mikillar aðstoðar, bæði frá samfélagslegum sjónarmiðum og ekki síður með þeirra eigin velferð í huga. Gerð var eigindleg rannsókn sem sýndi að þeir einstaklingar sem tóku þátt í skipulögðum íþróttatímum fannst það ómissandi þáttur í lífi þeirra. Hafði það jákvæð áhrif á líkamlega, félagslega og andlega heilsu þeirra. Niðurstöður sýndu að með reglulegri hreyfingu eru aldraðir að bæta vellíðan og styrkja líkamann sinn um leið. Jafnframt kom í ljós að þeim fannst mjög mikilvægt að mæta og hitta aðra í hópnum, þrátt fyrir að hitta þá ekki utan skipulagðs íþróttatíma. Því er ljóst að skipulagðar íþróttir hafa bætandi áhrif á félagslega, andlega og líkamlega heilsu aldraðra.

Samþykkt: 
  • 5.5.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/20960


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Líkamsrækt aldraðra. Er skipulögð hreyfing mikivæg fyrir heilsu aldraðra.pdf537.05 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna