is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/21156

Titill: 
  • Áhrif samfélagsmiðla á mótun sjálfsmyndar hjá unglingum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Með vaxandi notkun samfélagsmiðla í nútímaheimi hefur þótt ástæða til að rannsaka hvort notkun þeirra hafi jákvæð eða neikvæð áhrif á unglinga. Markmið ritgerðarinnar var því skrifuð í þeim tilgangi að varpa ljósi á hvort og hver áhrif samfélagsmiðla geta haft á mótun sjálfsmyndar hjá unglingum. Niðurstöður ritgerðarinnar leiddu í ljós að samfélagsmiðlar hafa bæði jákvæð og neikvæð áhrif á sjálfsmynd unglinga en neikvæðu áhrifin eru þó mun alvarlegri. Rannsóknir sýna fram á að áhrif samfélagsmiðla geta meðal annars valdið streitu, kvíða og þunglyndi og hafa áhrif á andlega heilsu og sjálfsálit þessa hóps. Út frá niðurstöðum er fræðsla og forvarnir undirstaðan í sómasamlegri hegðun unglinga á samfélagsmiðlunum. Því er sérlega mikilvægt að upplýsa alla, sem koma að uppeldi unglinga, um skaðsemi samfélagsmiðla og þá sérstaklega foreldra. Því fyrr sem tekið er í taumana, því minni skaði getur hlotist.

Samþykkt: 
  • 7.5.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/21156


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
lokaritgerð - sjöfn.pdf595.06 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna