is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/21313

Titill: 
  • Kynbundið heimilisofbeldi: Gegn erlendum konum og börn sem verða vitni af því
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Heimildaritgerð þessi gildir sem lokaverkefni til B.A.- gráðu í félagsráðgjöf við félagsvísindadeild Háskóla Íslands. Í þessari ritgerð verður fjallað almennt um kynbundið heimilisofbeldi. Heimilisofbeldi er talið alþjóðlegt vandamál sem hefur í för með sér alvarlegar afleiðingar fyrir einstaklinga sem verða fyrir barðinu á því. Skoðað verður sérstakalega börn sem eru verða vitni af heimilisofbeldi og minnihlutahópinn erlendar konur sem verða fyrir heimilisofbeldi. Sá hópur er í meiri hættu að verða fyrir heimilisofbeldi. Helstu niðurstöður ritgerðinnar sýna það að erlendar konur verða fyrir fleiri hindrunum en innfæddar konur sem verða fyrir heimilisofbeldi. Afleiðingar barns sem verður vitni af heimilisofbeldi þykja þær sömu og barn sem beitt er heimilisofbeldi. Afleiðingarnar geta haft gríðarleg áhrif á mótun barnsins er varðar þroska og líðan þeirra. Mikilvægt er að gripið sé inn í og sinnt þeim börnum eins og börnum sem verða fyrir ofbeldi. Félagsráðgjafar starfa innan heilbrigðisþjónustunnar. Heildarsýn er lykilatriði í starfi þeirra þar sem þeir hafa heildarsýn á samfélags- og einstaklingsþáttum og hvernig þættirnir tvinnast saman. Fjallað verður um hvernig þeir geta aðstoðað í vissum aðstæðum.

Samþykkt: 
  • 11.5.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/21313


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
f BA 1906914549 Íris Camilla Andrésdóttir.pdf610.97 kBLokaður til...19.06.2031HeildartextiPDF