is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/21366

Titill: 
  • Titill er á spænsku Escritoras peruanas del siglo XX: traducción de tres cuentos escritos en los años 90
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Ritgerð þessi er unnin til fullnustu B.A.-gráðu í spænsku við Háskóla Íslands. Markmið hennar er að kynna verk kvenrithöfunda í Rómönsku Ameríku, einkum perúskra, sem sáralítið hefur verið fjallað um í heimi bókmenntanna. Innihaldið er tvíþætt: Annars vegar er um að ræða þýðingar þriggja smásagna eftir perúskar konur frá tíunda áratug síðustu aldar af frummálinu yfir á íslensku. Sögurnar eru kynntar í stuttu máli og þemu þeirra greind. Sjálfu þýðingarferlinu er lýst og þeim aðferðum og gögnum sem notast var við. Hins vegar er saga kvenrithöfunda í bókmenntum Rómönsku Ameríku rakin, einkum í Perú. Leitast er við að átta sig á hvernig sögurnar endurspegla samfélagið sem höfundarnir búa í. Fjallað er um stöðu kvenna í perúsku samfélagi og þann mótbyr sem þær hafa mætt við að tryggja rétt sinn og sess í bókmenntaheiminum, ósýnileikann og þöggunina því samfara. Þetta er saga kvenna sem með styrk sínum og frumkvæði ruddu brautina fyrir komandi kynslóðir kynsystra. Verk þeirra hafa ekki fengið þá athygli og viðurkenningu sem þau verðskulda.

Samþykkt: 
  • 11.5.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/21366


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Escritoras peruanas del siglo XX.pdf497.84 kBLokaður til...01.01.2050HeildartextiPDF
Skemman_KÞÓ.pdf2.67 MBLokaðurYfirlýsingPDF