is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/21389

Titill: 
  • Frankly, he gave a damn! David O.Selznick og hlutverk hans sem framleiðandi í stúdíókerfi Hollywood
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð verður fjallað um hlutverk kvikmyndaframleiðenda á tíma stúdíókerfi Hollywood og verður einn farsælastsi framleiðanda þess tíma í brennidepli, David O. Selznick. Notast verður við hlutverkakenninguna (e. role theory) sem fengin er úr félagsfræði. Þá verður talað út frá framleiðsluferli Gone With the Wind (Victor Fleming, 1939) og aðkomu Selznick að henni.

Samþykkt: 
  • 11.5.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/21389


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
David O. Selznick.pdf641.49 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna