is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/21402

Titill: 
  • Titill er á óskilgreindu tungumáli Kongeriket Norges Grunnlov §§ 49 - 121. Oversettelse fra norsk til islandsk
  • Stjórnarskrá Konungsríkisins Noregs 49. - 121. gr.
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Viðfangsefni þeirrar BA-ritgerðar í norsku sem hér liggur fyrir, er þýðing á Stjórnarskrá Konungsríkisins Noregs.
    Í ritgerðinni er fyrst rætt almennt um norsku stjórnarskrána. Síðan kemur kafli um þýðingafræði og er þar meðal annars fjallað um þýðingar á lagatextum. Þá tekur við sjálf þýðingin á Stjórnarskrá Konungsríkisins Noregs 49. – 121. gr., það er að segja þeim köflum sem fjalla um ríkisborgararétt, löggjafarvaldið, dómsvaldið, mannréttindi og almenn ákvæði.
    Þar sem vitað er að þýðing á lagatextum krefst, auk þekkingar á viðkomandi tungumálum, einhverrar þekkingar á lögum, er ekki úr vegi að geta þess að undirrituð brautskráðist 2013 frá Háskóla Íslands með MPA-gráðu í opinberri stjórnsýslu. Það gæti að minnsta kosti skýrt valið á efni þessa verkefnis.

Samþykkt: 
  • 11.5.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/21402


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Kongeriket Norges Grunnlov.pdf354.54 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna