is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/21417

Titill: 
  • Hungurleikarnir : hungurleikar nútímasamfélagsins
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Helsta viðfangsefni þessa lokaverkefnis er að leitast við að samfélagsgreina bækurnar um Hungurleikanna. Leitast er við að taka dæmi úr nútímasamfélaginu og bera saman við dæmi úr bókunum. Þessar bækur hafa verið vinsælar undanfarin ár og hafa nú verið gerðar kvikmyndir eftir bókunum.
    Markmiðið með því að bera raunveruleikan saman við skáldskap er að sýna fram á að þrátt fyrir að um skáldskap sé að ræða sé stuðst við dæmi úr raunveruleikanum. Litið er á vissa þætti úr raunveruleikanum til þess að bera saman við bækurnar. Kenning Darwins um náttúruval er nýtt til þess að skoða hvernig hún virkar í raunveruleikanum og sjá hvernig hún er nýtt við skrif bókanna. Hungur er skoðað ásamt stéttaskiptingu, nauðungarvinnu og vændi.
    Þessir punktar eru nýttir vegna þess að þeir eru stór hluti af því sem hrjáir heiminn nú í dag, bæði í þróunarlöndum og iðnríkjunum þó svo að mismunandi sé hvaða áhrif þau hafa á milli þróunarlanda og iðnríkjanna.

  • Útdráttur er á ensku

    The main subject of this thesis is to socially understand the book series The Hunger Games. Examples are taken from modern society and compared with examples from the books. The book series has been popular in the past few years and movies have been made based on the books. The purpose of comparing reality to fiction is to demonstrate that, despite being fictional, examples from real life are used in the books. Certain aspects of reality are viewed in order to compare with events in the books. Darwin's theory of natural selection is used to see how it works in real life and how it is used in the books. Hunger is viewed along with class division, forced labor and prostitution. These points are used because they are a big part of what is wrong in the world today, both in developed countries and developing countries, although there are differences in the effect they have between developing countries and developed countries.

Samþykkt: 
  • 11.5.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/21417


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Hungurleikarnir - lokaútgáfa.pdf592.94 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna