is Íslenska en English

Lokaverkefni

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > Kandídatsritgerðir >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/21820

Titill: 
  • Snillingarnir: Árangur og breytingar á stýrifærni á meðferðarnámskeiði fyrir börn með ADHD
Útdráttur: 
  • Rannsókn var gerð á hópmeðferð fyrir börn með athyglisbrest og ofvirkni. Metið var hvort meðferðin hefði áhrif á getu, líðan og hegðun barnanna. Þátttakendur voru 24 börn á aldrinum 8,9 til 11,8 ára, meðalaldur 9,2 ár. Fjórtán þátttakendur voru drengir og tíu stúlkur. Námskeiðið var tvisvar sinnum í viku, í tíu vikur. Á námskeiðinu hlutu börnin þjálfun í félagsfærni, tilfinningastjórn, úrlausnum vandamála, hömlun á hvatvísi, auk vinnsluminnisþjálfunar. Niðurstöður spurningalista og tölvuverkefna gáfu vísbendingar um að félagsfærni, tilfinningastjórn, úrlausn vandamála, hömlun á hvatvísi og vinnsluminni hafi batnað hjá þátttakendum eftir námskeiðið. Marktækur munur var á athyglisbresti og framtakssemi fyrir og eftir námskeiðið, og á frammistöðu á tölvuverkefni sem ætlað er að mæla hvatvísi.

  • Útdráttur er á ensku

    The current study examined the effects of a group therapy program for children with attention deficit/hyperactivity disorder on certain abilities, mental condition and behavior. Participants consisted of 24 children, aged eight to twelve, mean age 9,2. Fourteen participants were male and ten were female. The children participated in the program once a week for ten weeks. During the program the children got training in social skills, emotional control, problem solving, behavioral inhibition and working memory training. To examine the effects of the program the participant‘s parents filled out questionnaires about their children‘s behavior before the program began and again within two weeks after it finished. Progress in working memory training and behavioral inhibition was evaluated using scores from computer tasks. Results indicated that social skills, emotional control, problem solving abilities, behavioral inhibition and working memory improved for the children after participating in the program. Significant improvement was seen for attention deficit and initiate, and improvement in a computer task that evaluates behavioral inhibition was also significant. Results indicate that the program can be useful for children with attention deficit/hyperactivity disorder.

Athugasemdir: 
  • Titill á kápu: Snillingarnir: Árangur og breytingar á stýrifærni fyrir börn með ADHD
Samþykkt: 
  • 1.6.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/21820


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Snillingarnir.pdf542.83 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna