ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/2189

Titill

Hvernig skal stýra starfsfólki til að stunda nýsköpun í starfi?

Útdráttur

Mikilvægi nýsköpunar hefur lengi verið þekkt en eiginleikar starfsmanna sem tengjast nýsköpun í starfi hafa ekki verið kannaðir hér á landi. Því voru bornir saman tveir 28 manna hópar starfsmanna íslenskra fyrirtækja hvað varðar stjórnunarhætti og eiginleika, eftir nýsköpunarvirkni fyrirtækjanna sem þeir störfuðu hjá. Hvorki fannst munur á stjórnunarstíl né eiginleikunum áhuga og vilja til áhættutöku, milli hópanna tveggja. Tengsl fundust þó milli stjórnunarstílsins nándarstýringar og áhuga annars vegar og vilja til áhættutöku hins vegar. Beiting og mikilvægi nándarstýringar, helstu gallar rannsóknarinnar og fyrirhugaðar rannsóknir eru ræddar.

Samþykkt
14.4.2009


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Arna_Frimannsdotti... .pdf362KBOpinn Meginmál PDF Skoða/Opna
Arna_Frimannsdotti... .pdf21,3KBOpinn Forsíða og efnisyfirlit PDF Skoða/Opna