ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn á Akureyri>Hug- og félagsvísindasvið>B.A./B.Ed. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/21988

Titill

Samningsforræði Evrópusambandsins í sameiginlegu sjávarútvegsstefnunni

Skilað
Maí 2015
Útdrættir
  • Megináhersla ritgerðarinnar verður að fjalla um samningsforræði Evrópusambandsins í sameiginlegu sjávarútvegsstefnunni í samskiptum við þriðju ríki og alþjóðastofnanir og skoðað verður hvað aðildarríki Evrópusambandsins þurfi að gefa eftir í slíkum samskiptum. Samningar milli sambandsins og þriðju ríkja innihalda ýmis skilyrði fyrir báða aðila, skoðaður verður Hafréttarsamningur Sameinuðu þjóðanna sem fjallar um nýtingu ríkjanna á hafinu og svæðisbundnar fiskveiðistjórnunarstofnanir þar sem samið er um deilistofna. Fjallað verður um hvaða valdheimildir sambandið hefur og í hverju það vald felst. Þá verður einnig fjallað um lagasetningarvaldið sem sambandið og aðildarríkín sjálf hafa í tengslum við sjávarútvegsstefnuna og hvaða stofnanir sambandsins fara með völdin. Loks verður gerð grein fyrir aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og því forræði sem landið hefði ef til aðildar kæmi og hvaða undanþágur sambandið veitir frá sáttmálum sambandsins og hvort slíkar undanþágur eru veittar tímabundið eða séu varanlegar og sagt verður frá aðildarviðræðum Möltu og Norges, þegar Noregur sótti um aðild að sambandinu en hafnaði henni.

  • en

    The thesis focuses on the European Union negotiation with third countries and international in the common fisheries policy, what that actually means for the member states. The agreement that EU makes with third countries contains various conditions for both parties. The United Nation Convention on the Law of the Sea, which contains legislation on the use of the sea, is important in that matter and also both NAFO and
    NEAFC, where agreements are made regarding to fisheries in the international waters.
    The thesis will look into EU exclusive competence to legislation and the member states legislative power according to the fisheries policy. At the end of the thesis, Iceland and EU negations will be discussed and viewed what exemption Iceland could possibly have from the common fisheries policy. The application of Norway and Malta will be reviewed
    and compared to the exemptions the EU has made from the Union treaties.

Athugasemdir

Verkefnið er lokað til 29.6.2040.

Samþykkt
9.6.2015


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Samningsforræði ES... .pdf493KBLæst til  29.6.2040 Heildartexti PDF