is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Ritgerðir til BA-gráðu / BA theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/22196

Titill: 
  • Fyrirbærafræði í arkitektúr : skynjun og upplifun
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Við hönnun og upplifun nútíma bygginga hefur sjónin notið sífellt stærra hlutverks. Eltingaleikur við ýmis stílbrigði, skrifaðra og óskrifaðra reglna samtíma hönnunar hafa veikt áhrifamátt annarra skynfæra við upplifun bygginga. Í því samhengi mun höfundur fjalla um samspil líkama, rýmis og þætti hins huglæga í upplifun og skynjun manns á hinu byggða rými. Fjallað verður um fyrirbærafræði sem faglegt verkfæri, sögu greinarinnar og kjarna hennar. Með hjálp samtíma arkitekta sem hafa tileinkað sér svokallaða „seinni kynslóða“ fyrirbærafræði, verður hugmyndafræðinni gerð betri skil. Ber þar hæst að nefna arkitektana Juhani Pallasmaa, Peter Zumthor og Steven Holl. Hlutverk arkitektsins er að draga fram tilfinningar, hreyfa við okkur og styrkja þannig upplifun notandans. En vegna þess hve huglæg kenningin er, veltur upplifunin mikið til á notandanum sjálfum.

Samþykkt: 
  • 24.6.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/22196


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA-lokaritgerð_12des.pdf666.72 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna