is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Myndlistardeild / Department of Fine art > Lokaritgerðir / Theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/22223

Titill: 
  • B, ull, U, mál
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Við getum lært margs konar tungumál og eitt þeirra er einmitt tungumál myndlistarinnar. Við lestur listaverka er engin ein rétt niðurstaða og er áhorfandinn virkur þátttakandi í túlkuninni. Ég notast oft við íslenska tungumálið sem upphafspunkt og leik mér með einstaka fyrirbæri úr því, s.s. orðatiltæki og myndir í málinu. Myndagátuformið skýtur upp kollinum í ýmsum verkum mínum. Þetta eru kóðuð myndskilaboð sem hafa ákveðna merkingu að geyma. Ég leik mér að þessu formi, bjaga það og breyti og gef orðum nýtt líf í efnislegu formi. Húmorinn og vinnan haldast í hendur og sameinast í óljósum leik, en innann hans verða verkin til.
    Gömul og kunnugleg fyrirbæri í nýjum og ólíklegum aðstæðum senda hausinn á flug og endorfín streymir upp í heilann og maður brosir og hugsar um eitthvað nýtt.

Samþykkt: 
  • 24.6.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/22223


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BAlokaritgerð.pdf1.34 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna