ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/22424

Titill

195. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Refsiþyngingar í nauðgunarmálum

Skilað
Ágúst 2015
Útdráttur

Árið 2007 var gerð breyting á kynferðisbrotakafla almennra hegningarlaga nr. 19/1940 og komu þá m.a. inn ný ákvæði. Eitt af þessum ákvæðum var 195. gr. hgl. sem skyldar dómara til að þyngja refsingu þegar brotið er gegn nauðgunarákvæði 194 gr. hgl. að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Í þessari ritgerð er forsaga ákvæðisins rakin og farið er yfir hvernig dómstólar, og þá helst Hæstiréttur, beitir þessari refsiþyngingarheimild í framkvæmd og hvort ákvæðið sé að skila tilsettu markmiði með þyngri refsingum í nauðgunarmálum. Skoðaðir voru allir dómar Hæstaréttar þar sem sakfellt var fyrir nauðgun sbr. 194. gr. frá árinu 2008-2015 og niðurstöður og forsendur þeirra bornar saman.

Samþykkt
17.8.2015


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
B.A._Ritger.docx.pdf563KBOpinn Meginmál PDF Skoða/Opna
Forsíða Egill Daði.pdf164KBOpinn Kápa PDF Skoða/Opna