is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/22530

Titill: 
  • Samþætting námsgreina : „Því í hinu almenna samfélagi eru verkefnin yfirleitt ekki sundurgreind eða einangruð“ : kennsluleiðbeiningar með námsefninu Sögueyjan 1. hefti
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þetta verkefni er tvíþætt; annars vegar eru kennsluleiðbeiningar með námbókinni Sögueyjan 1. hefti sem gefin var út af Námsgagnastofnun árið 2009 og hins vegar er greinargerð þar sem verkefnið er kynnt og gerð grein fyrir fræðilegum bakgrunni. Markmiðið með gerð þessa verkefnis er að ýta undir skapandi ritun nemenda og samþættingu samfélagsgreina og íslensku. Kennsluleiðbeiningarnar eru hugsaðar sem hugmyndabanki fyrir starfandi kennara og kennaranema sem vilja fjölbreyttar leiðir við kennslu. Í greinargerðinni eru hugtökin ritun og samþætting meðal annars skilgreind og fjallað um mikilvægi þess að efla þessa tvo þætti í kennslu. Hugsmíðahyggjunni eru einnig gerð skil vegna þess að fjölbreytileiki í námi og samþætting námsgreina byggja á henni. Í seinni hluta verkefnisins eru ofangreindar kennsluleiðbeiningar og er þeim ætlað að sýna fram á hvernig hægt er að skipuleggja fjölbreytta og skapandi kennslu og nýta samþættingu í auknum mæli. Við gerð kennsluefnis var meðal annars stuðst við bókina Kennarabók með Í fullorðinna tölu eftir Lilju M. Jónsdóttir sem gefin var út af Námsgagnastofnun árið 2001. Kennsluaðferðir og hugmyndir að verkefnum voru meðal annars fengnar úr bók Ingvars Sigurgeirssonar Litróf kennsluaðferðanna og bókinni Leiklist í kennslu eftir Önnu Jeppesen og Ásu Helgu Ragnarsdóttur.

Samþykkt: 
  • 24.8.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/22530


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Greinagerð_samthaetting_namskgreina.pdf465.63 kBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna
kennarabók - 21.05.pdf5.84 MBOpinnKennararbókPDFSkoða/Opna