ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>Meistaraprófsritgerðir>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/2269

Titill

Flug alþjóðastofnana

Útdráttur

Fjallað um alþjóðastofnanir í flugi og þær tengdar kenningum um stöðu og getu stofnana í alþjóða samskiptum eftir hönnun þeirra og skipulagi. Einnig er fjallað um aðkomu Efnahagsbandalagsins að flugmálum og það líka skoðað sem alþjóðleg stofnun. Helstu stofnanir sem koma að flugmálum kynntar. Einnig farið yfir lagalega hlið samninga á alþjóðavettvangi.

Samþykkt
27.4.2009


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
althjodastofnanir_... .pdf754KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna