is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > MEd/MPM/MSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþróttafræðideild -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/22744

Titill: 
  • Viðhorf íslenskra verkefnastjóra til fjárhagslegrar áhættu
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Áhætta og óvissa koma við sögu í öllum verkefnum og er áhættustjórnun þess vegna ómissandi þáttur af verkefnastjórnun. Samkvæmt rannsóknum sem gerðar hafa verið um allan heim virðast viðhorf karla og kvenna til áhættu vera misjöfn og karlar virðast þar áhættusæknari en konur. (Marja-Liisa Halkoa, 2011) Markmið þessarar greinar er að varpa ljósi á það hvort munur reynist á viðhorfum íslenskra verkefnastjóra til fjárhagslegrar áhættu eftir kyni þeirra. Útbúin var netkönnun sem innihélt sjö spurningar sem lagðar voru fyrir íslenska verkefnastjóra og þeir látnir meta áhættuviðhorf sín út frá nokkrum sjónarhornum. Þátttaka í könnuninni var góð og alls bárust 298 svör af þeim um það bil 600 sem könnunin var send á. Niðurstöður sýna að ekki er marktækur munur milli viðhorfa kynjanna til áhættu, þær niðurstöður gætu verið takmarkaðar af því leiti að þær byggjast eingöngu á skoðunum verkefnastjóranna en ekki hegðun þeirra.
    Lykilorð: Áhætta, Fjárhagsleg áhætta, Verkefnastjóri, Kyn

  • Útdráttur er á ensku

    Risk and uncertainty play parts in all project and thus risk-management has become an integral part of project-management. According to research from around the globe the attitude of men and women towards risk is quite different from one another, specifically men prove themselves to be more risk-seeking. (Marja-Liisa Halkoa, 2011) The goal of this paper is to shed light on whether Icelandic project-managers gravitate their attitude towards risk based on their gender. An online-survey was prepared containing seven questions that was then given to Icelandic project managers for them to evaluate their own attitude towards risk in different situations. Participation in the survey was above expectation and in total 298 results were gathered from approximately 600 surveys sent out. The results indicate that a significant difference doesn‘t exists in the attitude towards risk of men and women. The results could be limited due to the fact that they are solemnly based on the opinion of the participants and not their actual behavior.
    Keywords: Risk, Financial risk, Project manager, Gender

Samþykkt: 
  • 8.9.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/22744


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Viðhorf íslenskra verkefnastjóra til fjárhagslegrar áhættu.pdf1.08 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna