ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/228

Titill

Sorg og áföll barna í grunnskóla : handbók fyrir grunnskólakennara

Útdráttur

Í ritgerðinni fjalla ég um hvers konar áföll eru það sem grunnskólinn þarf að takast á við og hver eru viðbrögð hans við þeim? Ritgerðina hugsa ég sem nokkurs konar „handbók“ eða uppflettirit til að auðvelda kennurum að bregðast við þegar áfall á sér stað í grunnskóla hjá nemendum og þá sorg sem fylgir í kjölfarið. Ég mun leitast við að skýra þau hugtök sem tengjast áföllum eins og sorg, missi, kreppa, sorgarferli, sorgarvinna og áfallateymi. Ég mun fjalla um stærstu áföllin sem geta átt sér stað hjá grunnskólabörnum og fjölskyldum þeirra eins og þegar nemandi deyr, missir ástvin, skerðing á líkamsímynd, ofbeldi, ótti við að missa athygli við fæðingu systkina og skilnað foreldra. Í lok ritgerðarinnar dreg ég saman hvernig skólinn getur brugðist við þessum áföllum.

Samþykkt
20.6.2007


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Heildarskjal.pdf427KBOpinn Heildarskjal PDF Skoða/Opna