ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/2310

Titill

Mikilvægi, merking og tilgangur trúar og trúarbragða fyrir einstaklinga, hópa og samfélög

Útdráttur

Markmið ritgerðarinnar er að skoða hvort og þá á hvaða hátt trú og trúarbrögð
geta veitt einstaklingum, hópum og samfélögum tilgang, mikilvægi og
merkingu. Fjallað verður um þetta efni út frá þremur sjónarhornum,
félagsfræðilegu, félagssálfæðilegu og trúarlífsfélagsfræðilegu. Ritgerðin
skiptist í sex yfirkafla. Þeir eru: Frumkvöðlar, almennt um trú og trúarbrögð,
sjálfið og almennt um hópa, einstaklingar og hópar, samfélagið og afhelgun.
Helstu niðurstöður ritgerðarinnar eru þær að trú og trúarbrögð geta spilað afar
stór hlutverk í lífi fólks. Þau teygja arma sína ekki aðeins til einstaklinga
heldur einnig til hópa og samfélaga og veita þeim ólíkar merkingar og tilgang
með mismunandi leiðum. Niðurstöður ritgerðarinnar eru enn fremur þær að
þrátt fyrir að til séu mörg ólík trúarbrögð, þá er hægt að fjalla um sameiginlega
hluti og hugtök sem ná til þeirra allra. Þessir hlutir og hugtök hafa öll það að
markmiði að fjalla um hvort og á hvaða hátt trú og trúarbrögð geta veitt fólki
mikilvægi, merkingu og tilgang.

Samþykkt
29.4.2009


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Gudridur_MallaRos_... .pdf645KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna