ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/2333

Titill

Börn vímuefnasjúkra. Þjónusta og úrræði

Útdráttur

Ritgerð þessi fjallar um þá aðstoð og úrræði sem í boði eru fyrir börn vímuefnasjúkra. Fjallað er um forvarnir, vímefni og vímuefnasýki, ásamt hugsanlegum áhrifum sjúkdómsins á fjölskyldu, með sérstakri áherslu á börn. Tekin voru viðtöl við starfsmenn stofnana og samtaka sem að viðkoma málefnum barna vímuefnasjúkra og skoðað hvaða aðstoð er í boði. Ekki virðist vera vöntun á úrræðum fyrir börn vímuefnasjúkra en áhugamannasamtök sjá um meirihluta þeirrar vinnu. Leggja þarf ríkari áherslu á að fræða starfsfólk sem vinnur á þessum stofnunum um afleiðingar og áhættu vímuefnasýki á börn og aðra meðlimi fjölskyldunar. Einnig þyrftu meðferðaðilar að bæta fræðslu til skjólstæðinga sinna á áhrifum vímuefnasýki á börn og þá áhættu á vanrækslu sem að fylgir neyslunni.

Samþykkt
29.4.2009


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
2_fixed.pdf253KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna