is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/23483

Titill: 
  • Titill er á ensku Simultaneous imaging and relative quantitation of multiple neurotransmitters in a progressive Parkinson's disease model by MALDI-MSI
  • Samtíma myndgreining og hlutfallsleg magngreining á taugaboðefnum í framsæknu Parkinsons-líkani með MALDI massagreiningu
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    Simultaneous imaging and relative quantitation of multiple neurotransmitters in a progressive Parkinson’s disease model by MALDI mass spectrometry
    Background: Parkinson’s disease is a progressive degenerative disease that has an unknown pathogenesis. Research on Parkinson’s disease models have provided valuable information contributing to the understanding of the disease. Recently developed methods allow imaging of multiple neurotransmitters by matrix assisted laser desorption/ionization – mass spectrometry imaging (MALDI-MSI). Applying MALDI-MSI to a Parkinson’s disease model might reveal new information on neurotransmitter concentrations and distribution.
    Objectives: MALDI-MSI was used to simultaneously image multiple neurotransmitters and metabolites in brain tissue sections of a progressive Parkinson‘s disease mouse model, with and without treatment with the dopamine agonist apomorphine. The MALDI-MSI results were used to perform relative quantification of neurotransmitters and their metabolites in selected regions in the brain to identify discrepancies between the Parkinson‘s disease model and a healthy control.
    Methods: Brain tissue sections from a progressive Parkinson’s disease mouse model, a Nurr1 knock-out (KO) model were used in this experiment. The tissue sections were prepared using recently developed methods for detecting multiple neurotransmitters. These methods include using two different derivatizing agents and two different MALDI matrixes. An in-house developed software was used to extract quantitative information of the neurotransmitters.
    Results: The distribution of dopamine, 3-MT, GABA, serotonin, 5-HIAA, acetylcholine, α-GPC, glutamine, aspartate and glutamate was imaged. The relative quantification revealed that dopamine levels were reduced about 70% in the Nurr1 KO model, while acetylcholine was increased about 24%. Also glutamate, glutamine and aspartate seemed to be altered in the Nurr1 KO model.
    Conclusions: Investigation of the concentrations of neurotransmitters in a progressive Parkinson’s disease mouse model showed that not only dopamine levels were altered in the Parkinson’s disease model, but also others neurotransmitters such as acetylcholine, glutamate, glutamine and aspartate. The present results give valuable information leading to deeper understanding of neurotransmission in early stages of Parkinson’s disease.

  • Samtíma myndgreining og hlutfallsleg magngreining á taugaboðefnum í framsæknu Parkinsons-líkani með MALDI massagreiningu
    Bakgrunnur: Parkinsonsveiki er taugahrörnunarsjúkdómur með óþekkta meingerð. Rannsóknir á Parkinsons-líkönum hafa veitt mikilvægar upplýsingar og aukið skilning á sjúkdómnum. Nýlegar aðferðir gefa þann möguleika að nota matrix assisted laser desorption/ionization mass spectrometry imaging (MALDI-MSI) til að myndgreina margvísleg taugaboðefni í vefjasneiðum. Ef þessum aðferðum er beitt á vefjasýni úr Parkinsons-líkani er mögulega hægt að fá nýjar upplýsingar um dreifingu og styrk taugaboðefna í Parkinsons-veiki.
    Markmið: Nota MALDI-MSI til að myndgreina fjölda taugaboðefna og umbrotsefni þeirra í Parkinsons-líkani. Nota niðurstöðurnar til að gera hlutfallslega magngreiningu á taugaboðefnum í völdum svæðum í heilanum með því að bera saman við vef úr heilbrigðum músum. Einng að skoða hvort að dópamín örvinn, apomorphine, hafi áhrif á magn taugaboðefna.
    Aðferðir: Heilasneiðar úr framsæknu Parkinsons-líkani, Nurr1 knock-out (KO) músa líkani, voru notaðar í þessari tilraun. Sneiðarnar voru meðhöndlaðar með nýlega þróuðum aðferðum sem fela í sér tvær mismunandi afleiðumyndanir og tvö mismunandi MALDI matrix. Sérstakur hugbúnaður, þróaður á rannsóknarstofunni, var notaður til fá magngreinandi upplýsingar um taugaboðefnin.
    Niðurstöður: Dreifing á dópamíni, 3-MT, GABA, serótóníni, 5-HIAA, asetýlkólíni, α-GPC, glútamíni, aspartati og glútamati var myndgreind. Hlutfallsleg magngreining leiddi í ljós u.þ.b. 70% lækkun á dópamíni í Nurr1 KO líkaninu og u.þ.b. 24% hækkun á asetýlkólíni. Einnig virðist magn af glútamati, glútamíni og aspartati hafa breyst í líkaninu.
    Ályktanir: Rannsókn á styrk taugaboðefna í framsæknu Parkinsons-líkani leiddi í ljós að það er ekki einungis dópamín styrkur sem breytist í Parkinsons-líkaninu heldur einnig önnur taugaboðefni. Þar má nefna asetýlkólín, glútamat, glútamín og aspartat. Niðurstöður þessarar rannsóknar gefa verðmætar upplýsingar sem dýpka skilning á taugaboðskiptum á fyrstu stigum Parkinsonsveiki.

Samþykkt: 
  • 8.1.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/23483


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Elva Friðjónsdóttir2.pdf2.12 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlysing um medferd lokaverkefna.pdf39.93 kBLokaðurYfirlýsingPDF