is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/23549

Titill: 
  • Svo er hver sem heitir? Hugmyndir og áhrifavaldar á nafngiftir á Íslandi og þau áhrif sem nöfn geta haft á einstakling
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð leitast ég við að finna þær mögulegu skýringar sem liggja að baki nafngift barna á Íslandi. Ástæðurnar eru fjölmargar og ómögulegt væri að ná yfir þær allar svo hér verður athyglinni beint að nokkrum þeim áhrifaþáttum sem mér þykja hvað mest áberandi á Íslandi; þar má nefna mannanafnanefnd sem ákvarðar hvaða nöfnum er löglegt að láta skíra eða nefna börn, smekk fólks og hugmynd um fegurð, skyldmenni og vini, draumavitjanir og svo margt fleira. Góðar heimildir eru til um nöfn aftur til landnáms og áhugavert er að sjá hvernig sum nöfn hafa lifað með landanum á meðan önnur hafa dáið út. Þróunin hefur orðið mikil í nafnahefð Íslendinga undanfarin ár. Nú mega innflytjendur til að mynda heita sínu erlenda upprunalega nafni, ólíkt því sem áður var. En hvernig er erlendu nafni tekið í íslensku samfélagi? Eru Íslendingar enn að huga að því að halda hreinleikanum? Ég kem til með að fjalla um það hvernig það er að bera erlent nafn á Íslandi í nútímanum og notast við reynslusögur málinu til stuðnings. Í ritgerðinni verða fræðileg hugtök höfð að leiðarljósi auk þess sem grafið verður í heimidlir aftur til 17.aldar og þær fléttaðar við heimildir úr nútímanum.

  • Útdráttur er á ensku

    In this essay I seek to find reasons behind name-giving in Iceland. They are quite a few and probably impossible to identify them all. Due to this I will shine a light on some of the factors which may impact name-giving. This includes The Icelandic Naming Committee, or Mannanafnanefnd, which decides which names may and may not be used to name a child; people ́s tastes and ideas regarding beauty; relatives and friends; dreams and more. Registers of names in Iceland are very good and names can be traced back to the first settlers. It is interesting to see which names have lived on with the nation and which not. There has been a substantial change in the naming practice in Iceland, especially in recent years. One example is the elimination of a statute requiring Immigrants to adopt an „Icelandic“ name. The question remains: are immigrants with foreign names fully accepted in Icelandic community? Are Icelanders still trying to maintain their sense of purity?
    To give an example I discuss the effects of carrying a foreign name in Iceland in modern times and use real-life experiences to gain a better prespective and understanding. In the essay I use academic theories to guide the conversation, along with citations of naming practices in Iceland varying from the 17th century to modern times.

Samþykkt: 
  • 12.1.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/23549


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ragnheiður Harpa Haraldsdóttir-final.pdf703.04 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing_Ragnheiður.pdf389.42 kBLokaðurYfirlýsingPDF