ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/2359

Titill

Sérprent úr safni Jakobs Benediktssonar: bókfræðileg skrá

Útdráttur

Verkefnið Bókfræðileg skráning sérprenta úr fórum Jakobs Benediktssonar inniheldur skráningu sérprenta sem að mestu leyti fjalla um málvísindi og miðaldafræði. Allt efni er bókfræðilega skráð í Metrabók og síðar unnið með og prentað út í Microsoft Word. Verkefnið skiptist í aðalskrá, nafnaskrá, titlaskrá og efnisorðaskrá. Tilgangurinn með skránni er að auðvelda starfsmönnum Snorrastofu og fræðimönnum sem þar eru að störfum aðgang að sérprentunum. Í inngangi er greint frá hvernig skráin var unnin og einnig eru leiðbeiningar um hvernig nota á skrána. Allar heimildir sem notaðar voru við gerð verkefnisins koma fram í heimildaskrá. Skrárnar eru fjórar og skiptast í aðalskrá og þrjár hjálparskrár, titlaskrá, mannanafnaskrá og efnisorðaskrá. Aðalskráin inniheldur 352 færslur. Hvert sérprent er skráð og gefið efnisorð eftir bókfræðilegum skráningar- og röðunarreglum. Öllum færslunum er gefið færslunúmer sem notað er til að vísa frá einni skrá til annarrar en það auðveldar alla notkun á skránni. Útskýringar með dæmum eru fyrir hverja skrá.
G J

Samþykkt
30.4.2009


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BA_ritgerd_fixed.pdf1,39MBOpinn Meginmál PDF Skoða/Opna
forsida_fixed.pdf46,7KBOpinn Forsíða PDF Skoða/Opna
fylgiskjal_fixed.pdf474KBOpinn Fylgiskjal PDF Skoða/Opna