is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/23591

Titill: 
  • Kínverskar furðusögur. Þýðingar á völdum sögum úr Liaozhai Zhiyi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Eftirfarandi verkefni fjallar um þýðingu á völdum sögum úr kínversku yfir á íslensku úr ævintýralega smásagnaritinu 聊斋志异 (Liaozhai Zhiyi) eða Furðusögur frá Liaozhai.
    Sögurnar eru hinar ýmsu flökku- og þjóðsögur frá 17. öld og í fyrsta kafla verður sérstaklega tekið tillit til þeirra sem hluta af menningararfi Kínverja. Þar fjalla ég um höfundinn og þau áhrif sem hann var undir þegar hann skrifaði þessar sögur. Einnig ræði ég þær sögur sem ég þýddi og tengingar þeirra við sögu og menningu Kína. Þessar stórskemmtilegu sögur hafa verið þýddar yfir á mörg tungumál en líklega eru þetta fyrstu þýðingarnar á íslensku. Í öðrum kafla mun ég fjalla um þýðingarferlið; hvernig var að þýða úr kínversku, þau vandamál sem komu upp og hvernig ég leysti þau. Að lokum má finna þýðingar á sex sögum sem eru sérvaldar út frá bæði skemmtanagildi og fróðleik sem hægt er að nálgast frá þeim.

Samþykkt: 
  • 18.1.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/23591


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BAritgerðKlara.pdf369.21 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna