is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Viðskipta- og raunvísindasvið > B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/23705

Titill: 
  • Markaðssetning Icemagma á Internetinu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð fjallar um markaðssetningu á Internetinu, þar sem fyrirtækið Icemagma, sem sérhæfir sig í hönnun, framleiðslu og sölu á skartgripum, er tekið fyrir. Leitast verður við að svara eftirfarandi rannsóknarspurningum:
    • Hvaða leiðir eru í boði til að markaðssetja skargripi Icemagma á Internetinu?
    • Hvaða miðlar eru fýsilegastir og hvaða aðferðir eru hentugastar fyrir eigendur Icemagma?
    Í innganginum er sagt frá innihaldi skýrslunnar og rannsóknarspurningar settar fram. Í framhaldinu er fyrirtækið Icemagma kynnt til sögunnar. Efni og aðferðir og fræðilegur kafli fylgja svo í kjölfarið, þar sem rætt er um helstu hugtök fræðigreinarinnar, eins og miðaða markaðssetningu, helstu greiningar og markaðsáætlun. Í kafla 5 er núverandi staða tekin fyrir, þar sem markaðurinn er greindur með PEEST og Icemagma með SVÓT og VRIN. Einnig er markhópur Icemagma skilgreindur og stærð hans áætluð. Samkeppnin er svo skoðuð og markaðsáætlun sett upp fyrir eigendur Icemagma í kafla 6. Að lokum er framtíðarsýn lýst og rannsóknarspurningum svarað í niðurstöðukafla.
    Niðurstöður leiddu í ljós að margar leiðir eru í boði til þess að markaðssetja skartgripi Icemagma á Internetinu. Það sem höfundi þykir skipta meginmáli er að hámarka leitarvélabestunina, því ef notendur finna vefsíðu Icemagma fljótt og örugglega eru meiri líkur að keypt verði af vefsíðunni. Lykilorð spila þar lykilhlutverk og tæknileg þekking. Til þess að hámarka árangur er fýsilegasti miðillinn Facebook, en einnig mun Icemagma nýta sér Twitter og Pinterest til markaðssetningar. Á samfélagsmiðlum verða notaðar auglýsingar og söluhvatar, en svo mun Icemagma einnig nota tölvupóst til að senda út söluhvata til núverandi viðskiptavina. Árangur er svo metinn eftir hálft ár og ný markaðsáætlun gerð ef þurfa þykir í framhaldinu.

  • Útdráttur er á ensku

    This thesis focuses on digital marketing and the company Icemagma. The main objective of this thesis is to find a solution for Icemagma to optimize its results in marketing and sales on the Internet. It will ultimately answer three research questions:
    • Which ways exist on the Internet to market Icemagma’s jewelries?
    • Which medium is the most attractive and which approach is most suitable for the owners of Icemagma?
    The introduction describes the contents of the report and the research questions are presented. Subsequently, the company Icemagma is introduced. Methods and theoretical chapter come next where the basic concepts of the discipline, like the market segmentation, basic analysis and marketing planning are discussed. In chapter 5 the current situation is described, where the market is analysed with PEEST and Icemagma with SWOT and VRIN. The target group of Icemagma is specified in this chapter and its size estimated. The competition is then examined and finally the marketing plan for Icemagma presented in chapter 6. At last the vision of Icemagma’s owners is described and the research questions answered.
    The results show that there are many ways available to market Icemagma’s jewelries on the Internet, but not all routes are equally suitable. After this analysis the author finds most important to maximize the potential of search engines, because if users find the website of Icemagma quickly and accurately, the company will be more likely to sell a product trough the portal. Keywords and technical knowledge play a key role in this regard. In order to optimize performance in marketing on the Internet the most feasible medium is Facebook, but Twitter and Pinterest will be used as well. On social media Icemagma will be using advertisments and sales promotions, but Icemagma will also be sending e-mails with sales promotions to existing customers. The performance will be evaluated after 6 months and new marketing plan made if needed after that.

Athugasemdir: 
  • Verkefnið er lokað til 1.12.2025.
Samþykkt: 
  • 8.2.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/23705


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaritgerð - Markaðssetning Icemagma á Internetinu.pdf1.23 MBLokaður til...01.12.2025HeildartextiPDF
Heilmildaskrá.pdf701.82 kBOpinnHeimildaskráPDFSkoða/Opna
Efnisyfirlit.pdf197.01 kBOpinnEfnisyfirlitPDFSkoða/Opna