ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/238

Titill

Kennsluaðferðir í landfræði á unglingastigi : viðtalsrannsókn við þrjá kennara

Útdráttur

Í þessari ritgerð er gerð grein fyrir viðtalsrannsókn sem gerð var vorið 2007. Rannsóknarspurningin er: Hvernig kenna kennarar landfræði á unglingastigi?
Tekin voru viðtöl við þrjá kennara og kennsla þeirra borin saman við markmið aðalnámskrár og kenningar þriggja kennismiða í uppeldis- og menntafræðum. Einnig eru kennsluaðferðir kennaranna flokkaðar og niðurstöður bornar saman við fyrri rannsóknir. Helstu niðurstöður eru að þrátt fyrir að langur tími sé liðinn frá umfangsmikilli rannsókn á kennsluaðferðum og mikilli umræða hefur lítið verið um fjölbreytta kennsluhætti undanfarin ár og fátt hefur breyst. Fjölbreyttni í kennsluháttum virðist lítil og kennarar enn mikið upp á námsbækur og verkefni þeirra komnir og brydda takmarkað upp á nýjungum. Þeir virðast stiðjast lítið við fræðin og fylgja aðalnámskrá takmarkað eftir.

Samþykkt
20.6.2007


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Meginmál.pdf251KBOpinn Greinargerð PDF Skoða/Opna
Viðaukar.pdf56,2KBOpinn Viðaukar PDF Skoða/Opna