is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Ráðstefnurit > Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/23836

Titill: 
  • Áhættufælni karla og kvenna: Eru konur áhættufælnari þegar kemur að starfsvali?
Útgáfa: 
  • Mars 2014
Útdráttur: 
  • Fylgjandi fyrri rannsóknum í mun á áhættufælni milli kynjanna, skoðum við áhættufælni karla og kvenna þegar kemur að starfsvali. Niðurstöður benda til þess að konur séu ekki áhættufælnari en karlmenn þegar kemur að starfsvali. Sú niðurstaða er í mótsögn við flestar rannsóknir sem hafa verið framkvæmdar á áhættufælni milli karla og kvenna, sem hafa margar verið í fjárhagslegu samhengi. Farið er yfir nokkrar af helstu rannsóknum sem tengjast áhættufælni, rannsóknaraðferðina og hvaða ályktanir megi draga af niðurstöðunum.

Birtist í: 
  • Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands 14. mars 2014
ISSN: 
  • 1670-8288
ISBN: 
  • 978-9979-9933-4-6
Samþykkt: 
  • 1.3.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/23836


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
19.ahaettufaelni.doc.pdf259.72 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna