is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Ráðstefnurit > Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/23842

Titill: 
  • Tengsl markaðsráða, vörumerkjavirðisvídda og vörumerkjavirðis þjónustufyrirtækja
Útgáfa: 
  • Mars 2014
Útdráttur: 
  • Fáar rannsóknir hafa verið gerðar í þeim tilgangi að kanna annars vegar hver tengsl mismunandi markaðsráða eru við víddir vörumerkjavirðis og hins vegar hver tengsl víddanna eru við vörumerkjavirðið sem slíkt. Markmið rannsóknar höfunda er að afla upplýsinga um skynjun Íslendinga á aldrinum 18-75 ára á markaðsráðum þjónustufyrirtækja eftir ólíkum þjónustuflokkum, styrk vörumerkjavídda þeirra og vörumerkjavirðið sem slíkt. Rannsóknin er sú fyrsta sinnar tegundar samkvæmt bestu vitund höfunda. Hún byggist á megindlegri rannsóknaraðferð í formi spurningakönnunar. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa til kynna að munur sé á tengslum markaðsráða við víddir vörumerkjavirðis sem og á tengslum víddanna við vörumerkjavirðið sem slíkt.

Birtist í: 
  • Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands 14. mars 2014
ISSN: 
  • 1670-8288
ISBN: 
  • 978-9979-9933-4-6
Samþykkt: 
  • 1.3.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/23842


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
9.Tengslmarkadsrada (2).pdf257.08 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna