is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/23975

Titill: 
  • Skyldur fjármálafyrirtækja gagnvart ábyrgðarmönnum skv. lögum nr. 32/2009 um ábyrgðarmenn
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í ritgerðinni er fjallað um ákveðna þætti tillitskyldu fjármálastofnanna gagnvart ábyrgðarmönnum samvæmt lögum um ábyrgðarmenn nr. 32/2009. Skyldunnar verða skoðaðar með hliðsjón af að draganda laganna, auk þess sem rýnt er í meginreglur samningaréttar og takmarkanir á þeim. Ábyrgðarmannalögin gera ráð fyrir heimild dómstóla til ógildingar samnings að heild eða hluta, vegna vanrækslu lánveitanda. Þegar skoðuð er réttarframkvæmd dómstóla þarf vanræksla lánveitanda á skyldum, skv. ábyrgðarmannalögum að vera veigamiklar svo Hæstiréttur bregði frá ábyrgðargerningnum. Niðurstaða rannsóknarinnar er að þrátt fyrir vanrækslu láveitanda á skyldum sínum samkvæmt ábyrgðarmannalögum, virðast dómstólar tregir við beytingu ákvæða sem ætluð voru hagsmunum ábyrgðarmanns.

Samþykkt: 
  • 15.4.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/23975


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA ritgerð í lögfræði pdf.pdf413.91 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing_AronHugi.pdf327.58 kBLokaðurYfirlýsingPDF