is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/24116

Titill: 
  • Altarið - Mizbeah. Rannsóknir á megintilgangi altara í Gamla testamentinu frá tíma Nóa, Abrahams og Móse
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Ritgerð þessi er unnin út frá rannsóknum helstu fræðimanna varðandi trúarsögu og tilbeiðslu hins forna Ísrael sem er að finna í Gamla testamentinu.
    Megin áhersla ritgerðarinnar eru ölturun og þróun þeirra í gegnum sögu Gamla testamentisins. Tekið er fyrir mikilvægi altara í trúarlífinu og tengsl þeirra við fórnirnar í hinum forna Ísrael. Gerð er athugun á þeim gagnrýnisröddum sem heyrast hjá 8. aldar spámönnum, í Saltara og spekiritum gagnvart fórnunum og lýsir sér meðal annars í Ok 21.3 þar sem segir: ,,Að ástunda réttlæti og rétt er Drottni þóknanlegra en sláturfórn.“
    Í ritgerðinni er fornleifafræðin skoðuð til að varpa ljósi á sannfræði textanna um ölturun í Gamla testamentinu. Litið er til sálmarannsókna og skoðað hvaða sess ölturun skipa í Davíðssálmum. Að lokum eru ölturun í nútíma samfélagi skoðuð og hvað þau eiga margt skylt með ölturum í Gamla testamentinu þar sem Guð mætir manneskjunni í ákalli hennar og bæn með von um svar og leiðsögn.

Samþykkt: 
  • 3.5.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/24116


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Mat.thol.ritgerð.(01.05.16) ritgerdir_titilsida (8)11.04.16 (1).pdf95.83 kBOpinnTitilsíðaPDFSkoða/Opna
Mag.theol.ritgFINAL.Soley.Herborg.Skuladottir.pdf1.07 MBOpinnMeginmálPDFSkoða/Opna
SkanniHugvis_Sóley.pdf409.48 kBLokaðurYfirlýsingPDF