is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/24165

Titill: 
  • Samstarf fyrirtækja
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Í ritgerðinni er fjallað heildstætt um samstarf fyrirtækja í ljósi 10. gr. samkeppnislaga, en samheppnishamlandi samstarf fyrirtækja er bannað skv. 10. gr. samkeppnislaga nr. 44/2005. Einnig var reynt að kanna hvort hægt sé að greina hvar mörk lögmæts og ólögmæts samstarfs liggja. Í ritgerðinni er því fjallað um hvernig meta skuli hvort samningur raski samkeppni. Lögmæti samnings ræðst hins vegar ekki aðeins af því hvort hann raski samkeppni og falli þar með undir 10. gr. samkeppnislaga, því í 15. gr. laganna er að finna undanþáguákvæði. Þar kemur fram almenn undanþáguheimild fyrir samninga sem fara í bága við 10. gr. og heimild til að setja reglur sem taka til tiltekinna flokka samninga. Fjallað er um ákvæði 15. gr. samkeppnislaga og skilyrðum þess fyrir undanþágu. Að því loknu verður fjallað um tilteknar tegundir láréttra samninga ásamt umfjöllun um lóðrétta samninga. Við þá umfjöllun er höfð hliðsjón af leiðbeiningum um lárétta samninga EES-samkeppnisréttar og undanþáguákvörðunum Samkeppniseftirlitsins.

  • Útdráttur er á ensku

    Article 10. of Competition Law Act No. 44/2005 prohibits all agreements between undertakings restrict competition. This essay provides overview on principles for assessment under article 10. both for co-operation agreements between undertakings, in particular, to assess the boundaries of lawful and unlawful co-operation between undertakings. The exemption system set out in article 15. of Competition Law Act No. 44/2005 is also analysed, due to the fact that restrictive agreements are lawful if the conditions in article 15. are met, the agreement has been notified and exempted by the Icelandic Competition Authority. Finally, an analytic discussion is provided for horizontal co-operation agreements and short overview about vertical agreements.

Samþykkt: 
  • 4.5.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/24165


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
lokaritgerd APJ.pdf1.07 MBLokaður til...05.05.2026HeildartextiPDF