is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/24443

Titill: 
  • Ofbeldi í nánum samböndum. Áhrif ofbeldis á mæður og börn
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Ofbeldi í nánum samböndum er alþjóðlegt samfélagsmein og spyr hvorki að stétt né stöðu. Fjallað verður um algengustu tegundir ofbeldisins, það er er líkamlegt, andlegt og kynferðislegt ofbeldi. Helstu birtingarmyndum verður líst. Einnig verður fjallað um fræðilegar kenningar sem tengjast viðfangsefninu. Því næst er umfjöllun um áhættuþætti geranda ásamt umfjöllun um skaðlegu áhrif ofbeldisins á konur og afleiðingar sem þær geta orðið fyrir. Margar þeirra kvenna sem verða fyrir ofbeldi eiga börn og fjallað verður um hvernig konur og afleiðingar sem þær geta orðið fyrir. Margar þeirra kvenna sem verða fyrir ofbeldi eiga börn og fjallað verður um hvernig konur sem búa við ofbeldi í nánum samböndum takast á við móðurhlutverkið.

Samþykkt: 
  • 10.5.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/24443


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokautgafa-BA-Tej.pdf432.47 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing_ThelmaEyfjörð.pdf311.49 kBLokaðurYfirlýsingPDF