is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/24483

Titill: 
  • Þrískipting sálarinnar hjá Platoni og Freud
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er fjallað um sálina og ákveðna þrískiptingu á henni. Í fyrsta hluta er fjallað um þrískipta sál Platons út frá tveimur verka hans, Faídrosi og Ríkinu. Reynt er að lýsa hverjum sálarhluta fyrir sig og samböndum þeirra við hvern annan. Í öðrum hluta er farið yfir þrískipta sál Freuds. Farið er yfir helstu hugtök hans hvað þetta varðar og þau útskýrð út frá hlutverkum þeirra. Í þriðja hluta er reynt að draga línur á milli hins myndræna hugtakasetts Platons og hugtakasetts Freuds, hvað varðar þrískiptingu sálarinnar. Í fjórða hluta er svo reynt að tengja fyrirbærið við þjóðsögur og þaðan inn í daglegt tal okkar.

Samþykkt: 
  • 10.5.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/24483


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
þrískiptingtilbúin.pdf696.91 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
SigurðurDaði.pdf312.11 kBLokaðurYfirlýsingPDF