ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/245

Titill

Tónlist sem þroskaleið : tónlistarlegt uppeldi byggt á kenningum Christensen og Gøssel

Útdráttur

Tónlist er þroskandi fyrir manneskjuna. Hún býr yfir ákveðnu innihaldi og sammannlegum tilfinningum. Með því að miðla bæði innihaldi og tilfinningum
hennar, gefst uppalandanum tækifæri til að hafa áhrif á viðhorf barna til tónlistar og auka þroska þeirra. Hlutverk uppalandans tel ég vera að miðla eiginleikum tónlistar áleiðis til barna með það að markmiði að börn fái sem breiðastan skilning á tónlist og myndi eigin skoðanir á þvi hvernig þau vilji nálgast hana. Ég reyni að varpa ljósi á þær andstæður sem liggja í hugmyndafræði Umbótastefnunnar annarsvegar og „Konservatoriestílsins“ hinsvegar. Ég fjalla einnig um hvernig ólík hugmyndafræði í tónlistarlegu uppeldi hefur áhrif á viðhorf uppalenda og barna til tónlistar.

Samþykkt
21.6.2007


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Heildarskjal.pdf249KBOpinn Heildarskjal PDF Skoða/Opna